Færsluflokkur: Bloggar

Áfengi drepur

Loksins kom að því! Finnar hafa tekið á sig rögg og ætla nú að merkja allt áfengi sérstakalega og vara við hættunni af neyslu þess. Samanber þessa frétt á ruv.is. -- Fyrst birt: 21.09.2007 20:41 Finnar varaðir við skaðsemi áfengis Stjórnvöld í Finnlandi...

Að sjóða egg í alkóhóli

Meðan ungur ég var og ég áfengi drakk voru ánægjustundir míns lífs. Hverja einustu me..u ég hengdi á minn klakk hafði krónu til skeiðar og hnífs. Svona söng ég á ungdómsárum mínum og líf mitt var eftir því. Með tímanum eignaðist ég svo merkilegt nokk...

Árangur Finna af lækkun áfengisgjalds í 3 ár

Í Mbl birtist þessi frétt 2004: Erlent | AFP | 19.2.2004 | 14:51 Áfengisgjald lækkað í Finnlandi um mánaðamótin Alko, áfengiseinkasala Finnlands, ætlar að láta ganga á birgðir sínar næstu daga til að spara tollagreiðslur en 1. mars verður áfengisgjald á...

Eigum við að lækka áfengisgjaldið?

Allnokkur umræða hefur verið í þjóðfélaginu undanfarið um það hvort við eigum að lækka áfengisgjaldið. Ég klippti hér út niðurstöðurnar úr skýrslunni sem skrifuð var fyrir European Commission áfengissölu og áfengisnotkun í löndum Efnahagsbandalagsins....

Hvað er hófleg neysla áfengis?

Það er útbreidd skoðun meðal almennings að langflestir geti drukkið vín sér til ánægju og hátíðarbrigða og án skaða fyrir sig eða umhverfi sitt. Þetta sama fólk trúir því gjarnan að lítill hluti borgaranna, kannski 10 - 15 %, kunni ekki að fara með vín...

Ég vil ekki borga brúsann!

Daglega berast fréttir í fjölmiðlum af afreksverkum brennivínsberserkja. Nýjasta afrekið er þetta. Byssumaður var mjög ölvaður Maður á sextugsaldri sem grunaður er um að hafa hleypt af skoti í nálægð við eiginkonu sína í Hnífsdal í gærkvöldi var mjög...

Hvernig maður þekkir úr alkóhólista

Hann ólst upp í smábæ á Norðurlandi þar sem aldrei voru til kardimommudropar í búðinni því mamma hans drakk þá alltaf. Þetta var hans uppeldi. Hann byrjaði að drekka eins og aðrir unglingar við 14-15 ára aldur. Þannig er það búið að vera lengi hér á...

Áfengisneysla rænir menn dómgreind.

Þann 4 mars síðastliðinn varð banaslys í Hörgárdal við Akureyri um miðja nótt. Eðlilega var allt tiltækt lið kallað út og þar á meðal yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar á Akureyri. Hann var reyndar ekki á vakt heldur sat heima hjá sér í makindum og...

Lærir ekki af reynslunni

Hér er aðeins ein af mörgum mörgum skýrslum sem sýna fram á að drykkja unglinga sé mun hættulegri en drykkja fullorðinna. Harmful Consequences of Alcohol Use on the Brains of Children, Adolescents, and College Students (PDF, 69KB)...

Fyrir 21 ei fá þér neinn.

Þessi stúlka er indæl þótt hún sé kannski ekki talin djúpvitur benilínis. Í þessari grein kemur fram að í USA hafi þeir sem völdin hafa komist að því að unglingar þoli ver áfengi en fullorðið fólk og þess vegna er þeim bannað að kaupa áfengi til 21 árs...

Næsta síða »

Höfundur

Reynir Hugason
Reynir Hugason
Ég heiti Reynir Hugason og bý á Selfossi. Hress og góður karl með skoðanir.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband