Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Óbein neysla áfengis. Hvað er það?

Óbeinar reykingar eru alþekkt hugtak. Þeir sem þvingast til að vera í umhverfi þar sem fólk er að reykja og komast því ekki hjá því að anda að sér tóbaksreyk eru útsettir fyrir óbeinar reykingar og það veldur ýmsum vandamálum í heilsufari þeirra,...

Hvað gerir AA sporavinnan fyrir mig?

Í mörg herrans ár eða nánar tiltekið 10 ár eftir að ég hætti að drekka vann ég ekki sporin samkvæmt AA bókinni. Ég hafði óbeit á öllu þessu tali um Guð sem fylgdi þeirrri vinnu og ég taldi mig einfaldlega ekki þurfa á trú að halda þótt ég væri búinn að...

Pabbi minn er alki!

(Það er 6 sinnum fleiri meðvirklar á Íslandi en alkóhólistar og þeir fá sáralitla hjálp)  ------   Hæ dr. love. Þannig er mál með vexti að pabbi minn er alki og segir það sjálfur. Hann kemur heim á fimmtudögum og byrjar að drekka nokkra þá að hans mati...

Óbein drykkja er hættuleg

Fyribærið 'óbeinar reykingar' er vel þekkt. Það veldur mönnum heilsutjóni að vera í návist fólks sem reykir. Óbein drykkja er það þegar menn er samvistum við fólk sem neytir áfengis. Þeir sem búa með eða eru í nánum samvistum við mann sem drekkur mikið...

AA leiðin

Eina þekkta leiðin sem virkar til að losna úr viðjum þeirra persónuleikabreytinga sem áfengisneysla veldur er að vinna sporin 12 í AA. Vandinn er samt að þeir sem ekki hafa þegar skemmt sig á áfengisneyslu skilja alls ekki hvað er verið að tala um og...

Dóp- og vínsala

Meira dóp, meira dóp, meira dóp, sungu poppararnir hér um árið. Þetta var spilað aftur og aftur í útvarpinu og ef einhver vogaði sér að kvarta sögðu þeir bara "það er ekki verið að syngja meira dóp það á að vera meira dót."   Á Íslandi er fínt að drekka...

Hver einasta sígaretta veldur þér skaða, en hvað með áfengið?

Af hverju í ósköpunum er ekki sagt það sama um áfengi? Áfengi er svo miklu hættulegra en tóbak. Áhrif af neyslu áfengis á hjarta, heila, tilfinningar, persónuleika, dómgreind, fjölskyldubönd, vináttutengsl, atvinnu, fjárhag og eignir eru óumdeild hefði...

Áfengisneysla eykst

Í lögum stendur þetta: Áfengislög 1998 nr. 75 15. jún VI. kafli. Meðferð og neysla áfengis. 18. gr. Óheimilt er að selja, veita eða afhenda áfengi þeim sem er yngri en 20 ára Getur þetta verið sagt eitthvað skýrara? Hvers vegna er þá ekki farið að þessum...

Andlegt ofbeldi

Áfengisneyslu fylgja óhjákvæmilega persónuleikabreytingar. Þessar breytingar eru allar til hins verra. Margir halda að þessar persónuleikabreytingar komi einungis fram hjá alkóhólistum eða rónum. Það er rangt! Áfengisneysla veldur alltaf tjóni. Ef lítið...

Höfundur

Reynir Hugason
Reynir Hugason
Ég heiti Reynir Hugason og bý á Selfossi. Hress og góður karl með skoðanir.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband