15.1.2007 | 22:40
Óbein drykkja er hættuleg
Fyribærið 'óbeinar reykingar' er vel þekkt. Það veldur mönnum heilsutjóni að vera í návist fólks sem reykir.
Óbein drykkja er það þegar menn er samvistum við fólk sem neytir áfengis. Þeir sem búa með eða eru í nánum samvistum við mann sem drekkur mikið verða meðvirkir.
Meðvirkni er sjúkdómur sem menn losna ekki aftur við án hjálpar Hann getur valdið alvarlegum truflunun á lífi manna og jafnvel geðveiki.
Hvers vegna er meðvirkni ekki tekin í dæmið þegar skaðsemi áfengisneyslu er metin?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Um bloggið
Netspjall
Hér er bloggað um áfengisneyslu og alkóhól.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.