Eigum við að lækka áfengisgjaldið?

Allnokkur umræða hefur verið í þjóðfélaginu undanfarið um það hvort við eigum að lækka áfengisgjaldið.

Ég klippti hér út niðurstöðurnar úr skýrslunni sem skrifuð var fyrir European Commission áfengissölu og áfengisnotkun í löndum Efnahagsbandalagsins.

Þetta eru bara 2 síður svo það er auðvelt að lesa þær, en mér sýnist sjónarmiðin og niðurstöðurnar sem þar koma fram stangast verulega á við þau sjónarmið sem komu fram í umræðunni meðal annars frá Ágústi Ólafi Águstssyni varaformanni Samfylkingarinnar og Ólafi Stephensen ritstjóra á Blaðinu.

Hér er líka linkur á skýrsluna alla ef menn vilja lesa hana. Athugum í hvaða samhengi þessi skýrsla er gerð. og ég bið menn að taka eftir því hve alvarleg og ábyrg þessi umfjöllun er öll og hve það stingur í stúf við umræðuna hér á klakanum.

http://ec.europa.eu/health-eu/news_alcoholineurope_en.htm


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Reynir Hugason
Reynir Hugason
Ég heiti Reynir Hugason og bý á Selfossi. Hress og góður karl með skoðanir.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband