Óbein drykkja er hættuleg

Fyribærið 'óbeinar reykingar' er vel þekkt. Það veldur mönnum heilsutjóni að vera í návist fólks sem reykir.

Óbein drykkja er það þegar menn er samvistum við fólk sem neytir áfengis. Þeir sem búa með eða eru í nánum samvistum við mann sem drekkur mikið verða meðvirkir. 

Meðvirkni er sjúkdómur sem menn losna ekki aftur við án hjálpar Hann getur valdið alvarlegum truflunun á lífi manna og jafnvel geðveiki.

Hvers vegna er meðvirkni ekki tekin í dæmið þegar skaðsemi áfengisneyslu er metin?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Reynir Hugason
Reynir Hugason
Ég heiti Reynir Hugason og bý á Selfossi. Hress og góður karl með skoðanir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband