Færsluflokkur: Bloggar

Það er til lausn

Alkóhólismi er ótrúlega hættulegur sjúkdómur og veldur afar miklu tjóni, bæði þeim sem drekkur og öðrum sem eru í nánasta umhverfi þess sem drekkur. Enginn skyldi vanmeta Bakkus sem andstæðing. Það var eitt sinn á sunnudagskvöldi að ég fór á AA fund eins...

Fallegt lag sem ég má til með að deila með öðrum

Söngvarinn heitir Hayley Westenra og lagið heitir Pokarekare-Ana. Að mínum dómi er þetta eitt fallegsta lag sem ég heyrt. Ekki veit ég hvað heitið merkir en í mínum augum er þetta jólalag og ég spila það gjarnan þá. Lagið er róandi og gott. Smellið á...

Mesta gremja sem ég hef heyrt um.

Það er svo margt ótrúlega slæmt sem fylgir alkóhólisma. Ég var til dæmis að heyra erfiða sögu um gremjuna nú um daginn. Hún fjallar um ættingja sem nú er dáinn fyrir þó nokkrum árum.  Hann átti mörg börn og drakk mikið og lengi. Að lokum gafst konan hans...

Að búa með alkóhólista

Í AA bókinni stendur þetta um hegðun alkóhólista. Alkóhólistinn er eins og hvirfilbylur sem ryðst með látum inn í líf annarra. Hann skilur eftir hjörtu í sárum, slítur vináttubönd og drepur hlýjar tilfinningar. Eigingirni hans og tillitsleysi hafa valdið...

« Fyrri síða

Höfundur

Reynir Hugason
Reynir Hugason
Ég heiti Reynir Hugason og bý á Selfossi. Hress og góður karl með skoðanir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 11312

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband